Vökvakælt rafhlöðu orkugeymslukerfi, eða batteríbanki (e. Battery Energy Stoarage System) er hagkvæm leið til að geyma raforku til skamms tíma og geta geymt allt að 200MWh.
Orkugeymslukerfi hafa ýmis notagildi, t.d. til að jafna út álagstoppa í dreifikerfinu, höfnum, við hraðhleðslustöðvar eða til geymslu á umframorku við sveiflukennda orkuframleiðslu.
Rafhlöðukerfin okkar eru frá 45 kWh upp í 200 MWh og bjóða því upp á fjölbreytta notkunarmöguleika.
Dragðu úr afltoppum drefikerfis eða notaðu sem skammtíma varaafl.
Búðu til þitt eigið dreifikerfi. Hægt að tengja við litlar virkjanir eða vindmyllur.
Dragðu úr afltoppum drefikerfis eða notaðu sem skammtíma varaafl.
Búðu til þitt eigið dreifikerfi. Hægt að tengja við litlar virkjanir eða vindmyllur.
5 MWh YES-EU orkugeymslukerfið sameinar langlífar rafhlöður, rafhlöðustjórnunarkerfi, varmastjórnkerfi, virkt öryggisstjórnkerfi og snjallt dreifikerfi í staðlaðan 20 feta gám. Kerfið er mjög samþætt og aðlögunarhæft fyrir allar aðstæður. Samhliða rafhlöðukerfinu er notað PCS AC-DC tækni (2500 kW) og er útbúið snjöllu stjórnkerfi til að veita öruggari, skilvirkari og snjalla samþætta lausn fyrir orkugeymslu.
Sjá meira3,72 MWh orkugeymslugámur með vökvakældum rafhlöðum, kerfið er samþætt með miklum orkuþéttleika. Lausnin samanstendur af rafhlöðuhillukerfi, rafhlöðustjórnunarkerfi (BMS), slökkvikerfi (FSS), varmastjórnkerfi (TMS) og stoðdreifikerfi.
Sjá meiraOrkugeymslu með 237 kWh eða 254 kWh vökvakældri rafhlöðu með sambyggðum stoðbúnaði (All-in-one). PCS kerfið er hægt að fá annaðhvort 100 kW eða 200 kW og tengist við 400V AC kerfi.
Sjá meira