Fjölbreyttar lausnir

Hleðslustöðvar og hleðslukerfi

Við bjóðum upp á hleðslustöðvar og hleðslukerfi sem henta sérstaklega vel fyrir stóra rafbílaflota.

Allar okkar vörur hafa verið prófaðar við krefjandi aðstæður á Norðurlöndunum. Starfsmenn okkar og samstarfsaðilar hafa mikla reynslu af hleðslukerfum, tengingum við rafdreifikerfi, uppsetningu og heildarlausnum.

Fá tilboð

Hleðslustöðvar

22 kW AC hleðslustöð
  • 7kW / 11kW / 22kW
  • Type 2, 5m eða 7m
  • 230V / 400V AC
Sjá meira
30 kW færanleg DC stöð
  • 30 kW
  • CCS2 tengi, 7m
  • 250-750 VDC
Sjá meira
40 kW veggfest DC stöð
  • 40 kW
  • CCS2, 5m eða 7m
  • 200 - 1000 VDC
Sjá meira
60 kW DC stöð með 2 tengi
  • 60 kW
  • 2 x CCS2 kaplar, 5m eða 7m
  • 200-1000 VDC
Sjá meira
90 kW DC stöð með 2 tengi
  • 90 kW
  • 2 x CCS2, 5m eða 7m
  • 200 - 1000 VDC
Sjá meira
120 kW DC stöð með 2 tengi
  • 120 kW
  • 2 x CCS2, 5m eða 7m
  • 200 - 1000 VDC
Sjá meira
150 kW DC hraðhleðslustöð með 2 tengi
  • 150 kW
  • 2 x CCS2 tengi, 5m eða 7m
  • 150 - 1000 VDC
Sjá meira
180 kW DC hraðhleðslustöð með 2 tengi
  • 180 kW
  • 2 x CCS2 tengi, 5m eða 7m
  • 150 - 1000 VDC
Sjá meira
240 kW DC hraðhleðslustöð með 2 tengi
  • 240 kW
  • 2 x CCS2 tengi, 5m eða 7m á lengd
  • 150 - 1000 VDC
Sjá meira
360 kW DC hraðhleðslustöð með 2 tengi
  • 360 kW
  • 2 x CCS2 tengi, lengd 5m eða 7m
  • 200 - 1000 VDC
Sjá meira
360 kW DC Hraðhleðslukerfi fyrir 6 tengi
  • 360 kW
  • 2-6 CCS2 tengi, 200A-500A
  • 150 - 1000 VDC
Sjá meira
1440 kW DC hleðslugámur fyrir allt að 28 tengi
  • 1440 kW
  • Allt að 28 CCS2 tengi eða GB/T
  • 200 - 1000 VDC
Sjá meira

Skammtarar

fyrir fyrirtækið
Einfaldur CCS2 skammtari
  • Eitt 200A / 250A CCS2 tengi
  • 5m eða 7m hleðslukapall
  • Styður allt að 1000V (max 200-250 kW)
  • 8" skjár
fyrir fyrirtækið
Tvöfaldur CCS2 skammtari
  • Tvö 200A / 250A CCS2 tengi
  • 5m eða 7m hleðslukapall
  • Styður allt að 1000V (max 200-250 kW)
  • 8" skjár
fyrir opna hraðhleðslustöð
Vökvakældur ofurskammtari
  • Eitt 500A CCS2 tengi
  • 5m eða 7m vökvakældur hleðslukapall
  • Styður allt að 1000V (max 360 kW)
  • Allt að 24" skjár
  • Kortalesari (t.d. Nayax, Worldline Global)
Fyrir opna hraðhleðslustöð
Tvöfaldur CCS2 skammtari
  • 2 x CCS2, 250A
  • 5m eða 7m hleðslukapall
  • Styður allt að 1000V (max 250 kW)
  • Allt að 24" skjár
  • Kortalesari (t.d. Nayax, Worldline Global)

Viltu fá tilboð?

Fylltu út formið við höfum samband við þig.

Takk fyrir að hafa samband. Við munum heyra í þér fljótlega.
Úps! Það fór eitthvað úrskeiðis, prófaðu aftur eða sendu tölvupóst á hjalti.sigmundsson@yes-eu.com