Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval rafknúinna farartækja, allt frá 5,9m smárútum og sendibílum upp í 24m liðvagna.Bílarnir okkar hafa notið mikilla vinsælda á hinum Norðurlöndunum og eru þekktir fyrir góð gæði, áreiðanleika og skilvirkni.