leiðandi í rafvæðingu

Grænar samgöngur

YES-EU er leiðandi í heildarlausnum fyrir orkuskipti í samgöngum. Við bjóðum upp á hágæða rafmagns hópferðabíla frá Yutong ásamt hleðslulausnum og rafhlöðum fyrir orkustjórnun.

Við erum hluti af YES-EU Group sem starfar í öllum Norðurlöndum og víðar í Mið-Evrópu. Með reynslu okkar og fagmennsku tryggjum við viðskiptavinum okkar hagkvæmar og áreiðanlegar lausnir fyrir græna framtíð.

Sjá meira
Vöruframboð

Rafrútur, hleðslustöðvar og rafhlöður

Farartæki

Rafknúin farartæki frá 5,9m bílum upp í 24m vagna

Sjá Farartæki

Hleðslustöðvar

Fjölbreytt úrval hleðslustöðva, allt frá 22kW upp í 2160kW

Sjá hleðslustöðvar

Rafhlöður

Orkubankar frá 261kWh upp í 5MWh einingar

Sjá rafhlöður
Taktu fyrsta skrefið!
Við aðstoðum með fyrstu skrefin í átt að orkuskiptum.
query_stats
Þarfagreining
electric_car
Framboð rafknúinna atvinnubíla
bolt
Aflþörf og raforkukostnaður
ev_station
Tilboð í hleðslustöðvar og rafhlöður
Takk fyrir að hafa samband, við heyrum í þér fljótlega.
Úps, það fór eitthvað úrskeiðis. Prófaðu aftur eða sendu póst á contact@yes-eu.is